Jamm, ég er alveg sammála þér með þennann gítar, hann reykspólaði alveg yfir ameríska fender telecasterinn sem ég átti í gæðum, sá djöfull var reyndar með texas special pickuppum sem eiga enganveginn heima í fender telecaster, að öðru leyti var hann alveg helvíti fínn. En þessir gaurar hjá tradition vita alveg hvað þeir eru að gera tildæmis er “togið” í bridge pickupnum á tradition telenum nákvæmlega jafn mikið og í standard usa tele þannig að hann hljómar, tjah, alveg eins og telecaster á...