Jájá, en hvað ætli hann sé gamall? 14 ára kannski, miðað við það þá er hann alveg kickass söngvari, menn eru nú yfirleitt ekki komnir með leðurlungun sem þarf í metalsöng á þessum aldri, svo er hann líka að spila á gítar á sama tíma og gerir það bara fjandi vel, ég hugsa að ég gæti þetta ekki.