Ef þú ert heitur fyrir rafmagnsgítar þá kaupirðu rafmagnsgítar, ekki láta plata þig til að kaupa eitthvað sem þú hefur minni áhuga á. Það er algengur misskilningur að fólk eigi að byrja að spila á klassískann gítar sem er semsagt kassagítar með nælonstrengjum, það er svona álíka gáfulegt og að kaupa sér sembal ef maður vill læra á píanó. Það tók bróður minn svona hálft ár að verða alveg þokkalegur á gítar, hann lærði bara sjálfur á gítarinn og byrjaði að semja sín eigin lög strax, ég á líka...