Rockman magnara? áttu við þessa litlu headfónamagnara sem eru á stærð við vasadiskó? Alls ekki kaupa einn af þessum nýju svoleiðis, þeir eru að því ég best veit framleiddir af Dunlop í kína einhversstaðar og eru algjört crap, ég átti einn af þessum eldri frá 1990 eða svo og það er allt annað kvikindi, eins eru half rack distortion generatorarnir frá þeim algjörlega frábærir ef þú finnur svoleiðis, eina vandamálið með þetta dót er að það er allt byggt úr þunnu plasti og brotnar ef þú svo...