Veistu, þetta var alls ekki slæmur gítar og ef ég ætti ekki 2 Gibsona fyrir og mér hefði verið boðinn þessi á 20.000 þá hefði ég kannski keypt hann, en sennilega ekki samt. Ástæðan fyrir því að ég hefði ekki keypt hann er sú að þetta er klárlega alveg verðlaus gítar, ég meina ef ég ætlaði að selja hann aftur hvernig ætti ég að verðleggja hann? Ég tek dæmi : Epiphone Les Paul custom kostar einhverja ákveðna upphæð nýr, ef ég sel svoleiðis notaðann þá lækka ég það verð um ca þriðjung og reyni...