Rafkerfið var í fínu lagi síðast þegar ég vissi, ég ætla að setja greyið í samband á eftir og tékka á því. Bætt við 5. mars 2009 - 23:36 Og já, það á alveg að vera hægt að gera við hann, það er bara eitthvað sem ég treysti mér ekki til að gera og myndi örugglega kosta slatta að fá viðgerðarmann til að gera.