Ég myndi taka því sem stendur inni á þessu gearslutz forumi með alveg gríðarlega miklum fyrirvara, jújú, það er fullt af fólki þarna sem veit alveg hvað það er að tala um en tilfinningin sem ég fékk var að þarna væri aðallega samansafn af einhverjum fordómafullum bólugröfnum nötterum að tjá sig um hluti sem þeir þekktu ekkert af eigin reynslu. Ég á tildæmis sE Gemini lampahljóðnema sem er alveg svakalegur, ég hef a/b testað hann á móti allskonar rándýrum hljóðnemum við alveg kjöraðstæður og...