Ég átti bara við að 100.000 kall fer ekki langt í að kaupa góðann gítar í dag. En já, ég hef prófað nokkra af Gibsonunum frá þessum tíma tildæmis S-1 gítar sem var held ég örugglega með single coil pickuppum og var algjör viðbjóður og eins einhvern sem mig minnir örugglega að hafi heitað Victory og var með v lagaða plötu með pickuppum á, það var alveg ofboðslega góður gítar í minningunni. En mér væri nokkuð sama þótt þessi gítar kostaði 100.000 kall alveg burtséð frá því hvort að ég gæti...