Þú vinnur með hverja skrá fyrir sig sem wav fæla og convertar svo endanlega mixinu yfir í mp3, þú mátt eiga von á því að vinnufælarnir verði ansi stórir, lög taka alveg huge pláss. Ertu með tölvuna þína vel buffaða upp af innra minni? æskilegt lágmark er 2gb af innra minni, helst 4. Windows Vista stýrikerfi er tildæmis alveg ógeðslega frekt á minni. Ég er ekki með neitt nema tónlistarforrit í tölvunni minni, enga leiki, bíómyndir eða neitt óþarfa sjitt, þannig vinnur tölvan betur. Ég er...