Þú kemst upp með að vera með mun lélegri magnara á tónleikum heldur en í upptökum ef vel á að vera, í upptökum viltu tildæmis vera sem mest laus við suð, á tónleikum er það mun minna atriði. Ég tek upp tónlist sem er svo gefin út erlendis, ég geri mitt besta til að skila einhverju af mér sem hljómar mjög vel, transistormagnarar eins og line6 hljóma tildæmis að mínu mati gjörsamlega hroðalega í allt sem er hreint eða bara örlítið bjagað þó að þeir séu nothæfir til heimadjamms, það er barasta...