Delta blues magnarinn er ekki beinlínis lítill classic þó að sami gaurinn hafi hannað hann (að ég held) Delta blues magnarinn er með, að mig minnir, 15 tommu hátalara, hann er líka með tremelói en mig minnir að hann sé ekki með reverbi (gæti hafa rangt fyrir mér með það samt) Classic 30 er minni útgáfan af classic magnaranum en ég er næstum viss um að Delta magnarinn sé allt annað design. Peavey Classic magnararnir eru helvíti fínir og nánast ódrepandi, ég átti classic 50 með 2x12 og hann...