Arturia minimoog hugbúnaðurinn er helvíti fínn, ég nota hann slatta fyrir bassasánd en er samt farinn að taka upp analogsyntha núna því þeir hljóma aðeins betur. Ég er með algjörlega sick delay frá Ohm force sem mig minnir að heiti Ohmboyz, effektarnir þeirra eru almennt djöfull magnaðir, þeir gera æðislegann distortion/overdrive effekt líka. Frá KVR kemur líka æðislegur effekt sem heitir scuzzphut, ég nota lite útgáfuna af honum til að choppa upp strengjasömpl eða bara hvaðeina, þetta er...