Það eru ekkert hræðilegir lampar í þeim, bara svona ekkert sérstakir. Þetta eru ágætis magnarar en það er hægt að bæta þá mjög mikið með nýjum lömpum, nýjum spenni og skárri hátalara. Ég á Gretch electromatic magnara sem er nokkurnveginn sama græja og svona fender Champion, hann er meira að segja framleiddur af fender og ég ætla að setja nýjann hátalara og spenni í minn, þá hugsa ég að þetta verði frábær magnari, eins og er er hann samt alltílagi svo lengi sem hann er ekki keyrður í botni.