Micro br væri allavega alveg út í hött til að taka upp hljómsveit, það býður ekki upp á nema eina upptökurás í einu, það er meira svona vasadiskó til að taka upp skissur af lögum með. Flest svona lítil stúdíó sem ég hef skoðað eru ekki að bjóða upp á nema í mestalagi tvær upptökurásir í einu, það er ekki nóg til að taka upp trommusett svo vel sé, ég hef enga reynslu af að taka upp trommur en ég geri ráð fyrir að æskilegt sé amk 4 rásir fyrir trommurnar, eina fyrir bassatrommuna, eina á...