Forðastu MXR Blue Box, það trackar frekar illa. Octave Multiplexerinn frá Electro harmonix er ágætur, hann fer niður um áttundir. Hendrix octavio fuzzið er líka ágætt en það fer hinsvegar upp um áttundir. Multiplexerinn er fínn í stonerrokkið þegar þú vilt fá þykka drullu en hendrixgræjan er meira svona fyrir skrækjandi gítarsóló, athugaðu að enginn af þessum octaverpedölum ræður við hljóma, bara stakar nótur. Ef þú vilt octaver sem höndlar hljóma þá þarftu Pog frá Electro harmonix, hann...