Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Elvis2
Elvis2 Notandi frá fornöld Karlmaður
700 stig
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.

Re: Hvað er það versta sem þú hefur orðið fyrir á tónleikum?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þú hefðir átt að taka upp byssuna sem enginn vissi að þú værir með og skjóta jónsa, það hefði verið nokkuð nett.

Re: reason licence number ?

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þú þarft örugglega að sækja licensenúmerið á heimasíðuna hjá reason, þarft þá að gefa þeim upp eitthvað númer sem sannar að þú sért með löglega útgáfu af forritinu sem er annaðhvort prentað á diskinn eða umbúðirnar.

Re: Fuzz/ocgave pedall

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Forðastu MXR Blue Box, það trackar frekar illa. Octave Multiplexerinn frá Electro harmonix er ágætur, hann fer niður um áttundir. Hendrix octavio fuzzið er líka ágætt en það fer hinsvegar upp um áttundir. Multiplexerinn er fínn í stonerrokkið þegar þú vilt fá þykka drullu en hendrixgræjan er meira svona fyrir skrækjandi gítarsóló, athugaðu að enginn af þessum octaverpedölum ræður við hljóma, bara stakar nótur. Ef þú vilt octaver sem höndlar hljóma þá þarftu Pog frá Electro harmonix, hann...

Re: Uppl. um pickup breytingar.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Gibson humbuckerar eru ca helmingi dýrari en sambærilegir frá Seymour Duncan en ef þú vilt setja rándýra pickuppa í þennann gítar þá er það svosem alltílagi.

Re: ÓE: Gibson Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Nei, það voru einhverjir krakkaskrattar að misþyrma guns and roses lögum á 12 strengja gítara í búðinni svo ég forðaði mér út.

Re: Grassroots LP til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ertu eingöngu að leita eftir beinni sölu eða er eitthvað sem þú gætir hugsað þér að taka upp í þennann gítar?

Re: ÓE: Gibson Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég þorði ekki að prófa 550 þúsund krónu Custominn, var viss um að ef ég fílaði hann þá hefði ég reynt að ná saman peningum fyrir helvítinu, ef það hefði tekist þá hefði fjölskyldan mín þurft að éta eintómar núðlusúpur næstu árin.

Re: Tónleikahald

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Strangt til tekið held ég að þessir staðir geti misst vínveitingaleyfin ef þeir verða uppvísir af því að leyfa fólki sem er undir lögaldri að vera inni á staðnum hvort sem viðkomandi eru bara að spila þarna eða eru að kaupa áfengi en ég hef aldrei vitað til þess að þeim lögum sé fylgt neitt eftir.

Re: Grassroots LP til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Er þetta les paul custom eftirlíkingin sem þeir voru með í Tónastöðinni? Ef svo er þá er þetta helvíti góður gítar.

Re: Hvernig á að Improva?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Lærðu fleiri skala en bara þann pentatóníska tildæmis minor skalann og þessháttar. Æfðu þig með taktmæli eða trommuheila, þú byrjar að spila skalana hægt upp og niður þangað til þú ert farinn að hitta á nóturnar af öryggi og þá hraðarðu aðeins upp taktinum, ekki spila alltaf skalana frá nótu í næstu nótu heldur brjóttu skalana upp. Tildæmis ef þú ert að spila a minor skalann sem eru nóturnar a b c d e f g a osfrv þá í staðinn fyrir að spila skalann þannig upp og niður hálsinn þá spilarðu...

Re: Hvað er það versta sem þú hefur orðið fyrir á tónleikum?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það er reyndar mjög lítið gaman að reyna að spila á andsetinn saxofón.

Re: Tónleikahald

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég er ekki viss um að þið getið fengið að spila á tildæmis grandrokk og þessháttar stöðum vegna aldurs ykkar en ég veit að þeir á Sódómu hafa verið að leyfa yngri hljómsveitum að halda tónleika fyrri hluta kvölds og þá er ekki selt áfengi og þarafleiðandi ekkert aldurstakmark.

Re: Hvað er það versta sem þú hefur orðið fyrir á tónleikum?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Úff! Ég á upptöku af sjálfum mér að spila með hljómsveitinni minni á æfingu eftir að hafa tekið sveppi, alltíeinu slógu sveppirnir inn og ég varð alveg skíthræddur við saxofóninn minn, fannst hann gefa frá sér einhver djöfulleg hljóð sem ég hafði enga stjórn á, ég reyndi þá að færa mig yfir á gítar og þá versnaði bara allt til muna, ég var bara veinandi af skelfingu eins og einhver kelling og ég endaði á Rhodespíanói sem einhverra hluta vegna meikaði alveg fullkominn sens á sveppum, upptakan...

Re: Hvaða ólöglega vímuefni viljið þið prófa án afleiðinga?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég hef prófað allt nema E töflur, þær eru bara fyrir diskóhomma.

Re: Hvað er það versta sem þú hefur orðið fyrir á tónleikum?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Namm namm, fitugt hár.. Ég fór á tónleika með pönkhljómsveitinni Crass í laugardalshöll og tróð mér alveg fremst, ég lenti á milli tveggja gaura í leðurjökkum sem voru alsettir göddum. Þegar Crass byrjuðu að spila fóru leðurgaurarnir að pógódansa, semsagt hoppuðu upp og niður og ég var á milli þeirra og komst ekki burtu vegna þess að það var alveg fjall af fólki að reyna að troða sér að sviðinu, þetta var eins og að vera fastur í risastóru rifjárni.

Re: Hvað er það versta sem þú hefur orðið fyrir á tónleikum?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þetta er alveg horror vídeó, ég er dansandi um ber að ofan með hljóðnemann oní buxunum að framan, ég er ekki viss um að heimurinn sé ennþá tilbúinn fyrir þetta helvíti.

Re: Vinyl plötur til sölu eða skiptana

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég held að USA með King Crimson hafi aldrei komið út á disk þannig að ég myndi halda í hana ef ég væri þú.

Re: Strat vírun með minisvissum og öðrum æfingum :-)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
þú klikkar á einum sviss sem mér finnst mikilvægastur og það er on/off sviss. Það var hægt að slökkva á Gretschnum mínum þannig og það kom sér rosalega vel á tónleikum að geta verið með keðju af pedölum tilbúna og kveikt á þeim öllum en slökkt á gítarnum þangað til kom að þeim hluta í lögunum sem ég spilaði, ég lét breyta 5 way svissinum á 2 strat kópíum sem ég átti til að hafa þennann möguleika á þeim, þá var slökkt á gítarnum með því að hafa svissinn í öftustu stöðu þar sem bridge...

Re: Vantar upplýsingar um söngkerfi til að breyta rödd

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Já þetta er kannski full mongó til að nota live en í upptökur er þetta stundum málið.

Re: Vantar upplýsingar um söngkerfi til að breyta rödd

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Trúðu mér, það er hægt að ná mjög kúl sándum með svona dóti.

Re: Vantar upplýsingar um söngkerfi til að breyta rödd

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það sem ég geri ef ég þarf að ná virkilega brútal vókalsándi er að halda með báðum höndum utanum hausinn á hljóðnemanum eins og ég haldi á eggi og öskra á milli þumalfingranna minna, setja semsagt varirnar milli þumalfingranna og öskra, það myndast alveg hryllilega feitt sánd við það. Fleiri brútal trikk eru tildæmis að tengja mækinn í lítinn gítarmagnara og taka upp “sönginn” frá hátalaranum í magnaranum eða að nota hljóðnema sem eru ætlaðir fyrir eitthvað allt annað en söng tildæmis...

Re: Vantar upplýsingar um söngkerfi til að breyta rödd

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Tengdu hljóðnemann í gegn um Digitech Whammy pedala og þá ertu kominn með raddsvið frá Barry White og upp í strumpana.

Re: Teppi?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Öh, þungt loft semsagt, hávaði á erfiðara með að ferðast gegnum þungt loft.. :P Neinei, ég er að bulla.

Re: Teppi?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Já kannski verður loftið bara þykkt milli teppis og veggs.. :p

Re: Teppi?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Já, það virkar betur ef þau hanga aðeins frá veggnum en ég veit ekki afhverju.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok