Flott að þú ert kátur með QY10 græjuna, ég notaði hann alveg rosalega mikið á sínum tíma þegar ég var að semja lög, setti upp hljómaganga, bassa og trommur með þessari græju. Eitt sem er brilljant við hana er að það er hægt að hafa eitt sánd hægra megin og annað vinstra megin, það er frábært í upptökur, getur tildæmis tekið trommurnar upp á eina rás og bassalínu á aðra á sama tíma og verið með effektana á tildæmis engöngu annari rásinni (td delay á trommurnar en bassalínuma óeffektaða) Það...