Já sorry, ég alveg steingleymdi að svara þér. Ég ætla að hinkra í nokkra daga með að selja Rottuna, ég prófaði hana með Jazzmasternum mínum og fannst það hljóma alveg hörmulega en ég á eftir að prófa hana með Les Paulnum mínum, hann er í yfirhalningu hjá Gunnari Erni en ég er að vona að ég fái hann á morgun eða amk fljótlega. Ég væri annars alveg til í svona býtti.