Ég er sammála þér með Big Muff, þeir eru flestir drasl, ég er reyndar með einn svoleiðis frá 1970 og eitthvað sem ég er að gera upp og ég vonast eftir að hann verði undantekningin frá reglunni. Zoom Hyperlead pedalarnir eru gúddsjitt þó ég noti minn mjög sjaldan, ég er líka með ts808 klón frá BYOC sem er helvíti fínn en uppáhalds overdriveið mitt er í augnablikinu gamall Boss OD-2 Turbo Overdrive, það er fyrsti overdrivepedali sem ég eignast sem mér finnst steinliggja með bæði single coil og...