Ég á.. Marshall JTM45 reissue haus, ein rás, ekkert reverb, engin effektalúppa, enginn gain takki, bara eitt volume og þú hækkar meira og þá bjagar hann meira, það væri lygi að segja að þetta væri fjölhæfur magnari en hann hljómar alveg tussuvel og það er nóg fyrir mig. Gibson Minuteman magnara, er með gormareverb og lampatremeló, ein rás, hljómar betur en allt annað sem ég hef nokkrusinni prófað, fjölhæfur? Tjah, gerir allt sem ég þarf/vil, alveg gagnslaus í metal/mjög þungt rokk en ég...