Ég keypti slatta af teppum/mottum í Ikea, festi trélista á veggina og hengdi teppin á þá, það leysti allt vesen með endurkast í mínu tilfelli en hversu mikið það gerir til að hljóðeinangra þori ég ekki að fara með, ekki festa teppin beint á veggina heldur þannig að þau hangi aðeins frá veggnum, það skilar betri árangri upp á hljóðeinangrun skilst mér. Ef þetta er mjög stórt rými þá myndi ég bara klifra yfir girðinguna í sorpu eftir lokun og reyna að finna mér teppi þar í einhverjum gámnum..