Þetta 60s í nafninu þýðir að hálsinn sé með 60s prófíl, semsagt örlítið grennri en hefðbundinn Les Paul Studio (held ég amk) Ég hef prófað nokkra Les Paul Studio og mér hefur fundist hálsarnir á þeim vera algjörir lurkar, ég á Les Paul Standard Faded með 50s hálsi sem á einmitt að vera í breiðara lagi en mér finnst hann alveg passlegur, ég hef líka prófað nokkra Gibson SG sem eru með svona hlussuhálsa og ég hef enganveginn verið að fíla þá, mér finnst líka lakkið á hálsinum á sumum Les Paul...