Mig langaði að bæta svolitlu við. Sjáið til, ég er ekki einn af þessum umhverfisöfgasinnum sem mönnum verður tíðrætt um hérna. Umhverfissinnar mótmæltu því að sökkt væri hverasvæði í Hágöngum uppi á hálendinu milli Vatnajökuls og Langjökuls, (minnir mig það sé) Ég vann við að sökkva þessu hverasvæði, svo og umhverfinu þar, og sá ekkert að því. Trúið mér, þetta var ljótasti staður á landinu og þarna þrífst ekkert líf og það að þessu tiltekna svæði hafi verið sökkt skiptir ekki nokkru einasta...