Hmm, nei, ég er ekki alveg að skilja Powerpuffmaníu þína, ekki svo að skilja að þetta sé neitt sérstaklega slæmt, skilurðu. Ren og Stimpy finnst mér hinsvegar vera málið svo og allar gömlu Tex Avery teiknimyndirnar. Gamalt Daffy Duck stöff er líka fínt, nú og auðvitað Wallace og Gromit. Og Tékknesku kallarnir með húfurnar, vá maður, þeir ráða. Elvis2