Ég myndskreytti einusinni Fender sem ég átti með silfurlitu lakki, tippexi, tússi og olíulitum, svo spreyjaði ég glæru lakki yfir alltsaman og þá héldust myndirnar alveg á, svona glært lakk er notað til að tildæmis þekja yfir myndir sem eru airbrushaðar á bíla eða mótorhjól þannig að það er býsna sterkt, þú gætir alveg ef þú vildir haldið áfram að skreyta behringergítarinn og svo bara spreyjað glæru yfir, hugmynd sko.