Ég mæli ekki með þráðlausu kerfi af einni ástæðu, stelpur fíla ekki að horfa á gítar/bassaleikara sem nota þráðlaus kerfi, þeim finnst að viðkomandi sé ekki með hljóðfærið í sambandi við magnara og hljóti þarafleiðandi að vera að mæma. Eins eru hauslausir gítarar og bassar eins og tildæmis Steinberger ekki málið í augum stelpna, svoleiðis virkar á þær eins og tippi sem vantar kónginn á, mikið turnoff. Ég er ekki að grínast sko, helsta ástæðan mín fyrir að vera í hljómsveit á sínum tíma var...