Afhverju Morris? Þetta er bara eins og hver önnur léleg Fendereftirlíking, þú gerir örugglega betri kaup í nýjum Squier eða ódýrum Ibanez, grínlaust, það er almennt hærri gæðastaðall í samsetningu á ódýrum gítörum núna en var fyrir 20 árum síðan þegar Morris gítarar voru það ódýrasta sem fékkst, ég mæli með að þú fáir þér frekar gítar frá spilverk.is, það er gæðadót sem kostar ekki heilann helling.