Lets get lost með Chet Baker er djöfull fínn, eins kom út tvöfaldur diskur með honum og Stan Getz á tónleikum fyrir nokkrum árum sem er alveg rosalegur (man ekki hvað hann heitir) Ég á tvöfaldann disk með Chet Baker sem mig minnir að heiti In Concert þar sem hann spilar með strengjasveit danska útvarpssins, mér finnst þeir diskar bera af vegna þess að undirleikurinn er ótrúlega sjarmerandi, minnir mig svolítið á mússikina í gömlum Disneyteiknimyndum ef það meikar einhvern sens..