Ég er bara að setja upp hliðstæður, já, auðvitað eru fíkniefni skaðlegri en Fóstbræðraþættir eða heildarverk Sálarinnar, ég hef greinilega ekki sömu skoðanir á þessu og þú, mér finnst niðurhalning á tónlist, kvikmyndum og tölvuleikjum án þess að greitt sé fyrir það vera hreinn og klár þjófnaður og ég held að flestir ættu að geta verið sammála um það þó þjófarnir væli hér hver ofan í annann.