Ókei, mér (og fleirum) finnast amk eldri Fenderarnir hljóma miklu betur, já og bara eldri gítarar yfirhöfuð. Ég hef átt 43 ára gamlann Rickenbacker gítar og 41 árs gamlann Gretsch og mér fannst þeir hljóma betur en nýrri útgáfur sömu gítara, ég veit ekki hvort þeir voru betur settir saman eða hvað það er en það er bara eitthvað sem gerist þegar hljóðfæri verður eldra og er búið að spila það til og þessháttar, að einhverju leyti er það örugglega líka fortíðardýrkunin sem spilar þar inn, maður...