Ég held ekki að það verði stríð. En hinsvegar verður þessu ástandi einhvernvegin að linna. Það gengur ekki mikið lengur að hafa þessa geðsýki í gangi í Norður-Kóreu. Besta lausnin yrði líklega sú, að Suður-Kóra, Bandaríkin, Japan, Kína og jafnvel Rússland, myndu koma sér saman um hernaðar-aðgerðir gegn Norður-Kóreu, og landið yrði síðan sett undir bráðabirgðastjórn SÞ í einhver ár, þangað til það yrði hægt að sameina það við suðrið.