(Það var ekki alveg andskotalaust að lesa þennan texta hjá þér, þú mættir alveg nota shift-takkan meira), en hvað um það: Þetta er allt hárrétt hjá þér. Loftárásir bæði Þjóðverja og Bandamanna í Seinni heimsstyjöld gerðu lítið annað en að EFLA, ekki DRAGA ÚR, baráttuþreki almennings. Sem skiljanlegt er: Segjum t.d. að Þittland væri í stríði við Hinukallaland, af ástæðum sem þú skildir lítið í, og þér væri ekkert neitt sérlega illa við Hinukalla. Myndi það ekki breyta heilmiklu ef að...