Það er alveg óþarfi að rekja fyrir mér gang Víetnamstríðsins, þú sagðir ekkert þarna sem ég vissi ekki fyrir. Ég sagði heldur aldrei að landið hefði einkennst af friði og hagsæld fyrir tilkomu kanans, einungis að bændafólkið hefði þráð það. Auðvitað er margt ólíkt með Víetnam þá og Írak nú, en líkindi eru einnig staðar. By the way, ég hef lengi haft það bakvið eyrað að skrifa grein um sögu Víetnamstríðsins til birtingar hér, en aldrei komið því í verk. Mér sýnist að þú sért fullfær um skrifa...