Þyrfti maður ekki að grandskoða allan alheimin til þess að geta sagt að það sé ekki líf annarsstaðar í heiminum? Jú, það er einmitt málið! Restin af því eru nú hártoganir, og þú hlýtur að vita það sjálfur. Ég meina, hefði ég verið uppi á miðöldum, hefði ég aldrei sagt “Ég hef engar sannanir fyrir því að sæskrímsli séu til, ergo: Þau eru ekki til!” Betra einfaldlega að viðurkenna, að þar sem maður hreinlega veit það ekki, sé möguleikinn fyrir hendi :) Bætt við 8. desember 2006 - 22:55 “Restin...