Jú, í prinsipinu er hvort tveggja afar slæmt. Hverskonar alræðis-skipulag er “fundamentally” slæmt, og það áttu eftir að skilja þegar þú spáir betur í því. Öll önnur þjóðfélagsskipan er á endanum “counter-productive”. Vestrænt lýðræði, eins gallað og þar er, er eina stjórnkerfið sem virkar. Það hefur sannast, og það eiga t.d. Kínverjar eftir að reka sig á, á þessari öld. Það er er ógjörningur að ætla sér að stjórna mannlegu samfélagi eins og mauraþúfu. Fólk er kannski fífl, en það er ekki...