Já, honum er nokkur vorkunn. Hann gerði sitt besta til að “endurnýja” Sovétríkin eftir áratuga stöðnun, en það fór bara sem fór. Það er í raun ekkert sem hann hefði getað gert betur, því Sovétríkin voru orðinn steinrunninn þurs þegar hann tók við þeim, og hefðu hrunið hvort sem var. Hversu mikið sem vestænir áróðursmenn á Reagan-tímanum útmáluðu þessa spilaborg sem ógurlegan andstæðing, og hversu harðra Stalínista-aðgerða sem Gorbi & félagar hefðu getað gripið til, hefði þetta samt farið á...