Já, það verður vissulega gaman að sjá Georg & félaga skíta í sig þar. Eða “guilty pleasure”, öllu heldur. Því jafnframt verður sorglegt að sjá hvað þessir hálfvitar eru búnir að gera orðspori Bandaríkjanna, ástandinu í þessum heimshluta og heiminum öllum, og auðvitað því vesalings fólki sem særist eða lætur lífið í þessu brölti.