Sagði aldrei að Bandaríski herinn væri endilega “bestur”, heldur öflugastur. Ég veit vel að t.d. Kínversku og Indversku herirnir eru stærri, og sá Rússneski var það lengi vel. Einnig tel ég að Bresku og Frönsku herirnir séu betur menntaðir og þjálfaðir, þó þeir séu miklu minni. En ef maður tekur gróft meðaltal af magni, gæðum og útbúnaði, þá er Bandaríski herinn óneitanlega sá lang-öflugasti.