Svona tal hefur farið í taugarnar á mér líka. Ísland (eða Reykjavíkursvæðið) er EKKI sambærilegt við 300þús manna borgir útí heimi. Ég man eftir samtali sem ég átti við vinnufélaga í enskri héraðsborg. Talið barst að Íslandi, og hann spurði: So, how many people are there in Iceland, two million? No, just about 300 000. Really?! …Wow, that's small! How many in Reykjavik? 150-200. So Reykjavik is a bit like here? No, Reykjavik is much faster and louder, and covers a lot more area. It's very...