Ókei, ætla að reyna, án þess að fletta upp: 1. Hver er munurinn á Súnní og Sjíta Múslima? Sjítar fylgja kenningum bróður (eða frænda, man ekki) Múhameðs. 2. Hverjir stofnuðu Írak og undir hvaða forsendum var það gert? Bretar, og ríkið var stofnað mest fyrir stjórnsýslulegar hagkvæmnis-sakir. T.d. hefði Kuwait með réttu átt að verða umdæmi af því, en var aðskilið útaf breskri hagkvæmnispólitík. 3. Hverrar þjóðar var Saladín? Arabískur (frá Sýrlandi, var það ekki?) 4. Hvað er í miðju Mekka og...