Ég er ekki á móti jafnrétti heldur hálfvitaskap, hræsni, fáfræði, lygum, lélegum fréttamönnum og Hysterískum leiðindapjásum. Sama hér. “Vel-meinandi” forsjárhyggja veður uppi sem aldrei fyrr, ekki bara hér heldur líka í “nágrannalöndum” okkar. Sífellt fleiri “fræðingar” þurfa að komast á ríkis-spenann, og því er báknið sífellt stækkað. “Eftirlits-iðnaðurinn” hefur runnið á peningalyktina og heimtar sífellt meira. Í gær var það tóbak, í dag er það sykur, og á morgun verður það… hmmm, já -...