Það má vel vera, en þú ert samt of strangur á þessu. Þetta áhugamál hefur aldrei gefið sig út fyrir að birta einungis efni sem stenst fræðilegar kröfur. Oft eru þetta umfjallanir ætlaðar til að vekja umræður, og stundum jafnvel í léttum dúr. Hinsvegar, ætli menn sér í einlægni að skrifa alvarlegar greinar, þá er ég sammála seinni málsgreininni hjá þér. Við höfum t.d. birt hérna greinar um “9/11-samsærið”, þar sem vitnað er í “heimildir” sem vægast sagt eru “bógus”. Við treystum einfaldlega á...