Sjúkdóma er hægt að greina með tækni svosem óeðlilegur frumuvöxtur í krabbameini, örvefur í lungum e. pulmonary fibrosis, HIV veira í líkamanum etc. ADHD er ekki hægt að finna í líkamanum heldur þarf geðlæknir að greina það. Ef ég fer til læknis og hann greinir mig með ADHD þýðir það ekki að ég sé með ADHD, það er bara hans huglæga mat (þá það sé auðvitað ekki byggt á engu). Aftur, þá er ég ekki að segja að ADHD geti ekki verið vandamál, en aftur á mót myndi enginn alvöru læknir kalla það sjúkdóm.