Nei, ég er að tala um það að þú kemur með fullyrðingu og gerir ekki neitt til að bakka hana upp. Ég er viss um að hugtakið sönnunarbyrði kemur meirasegja fram í bókmenntafræði, ekki satt? Segjum sem svo að ég haldi því fram að X hafi skrifað bók Y, sem ekki er vitað hver skrifaði. Þá er undir mér komið að sýna fram á efni sem styður fullyrðingar mínar. Aftur að hinu. Þú talar um að þau séu að vitna í eina rannsókn. Rangt, það eru yfir 100 heimildir í þessari grein. Þar með nokkrar sem benda...