Hmm. Ertu að tala um ketone, as in lífræni efnaflokkurinn ketone, sem inniheldur meðal annars acetone, benzophenone ofl. Eða kannski ketone bodies, sem myndast við niðurbrot fitusýra í lifur og nýrum? Hvað kemur það próteinum við? Kannski þú skellir fram nokkrum heimildum hérna?