Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Jólametall

í Metall fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Ahm.. menn geta víst ekki verið tvítugir endalaust.. en það er samt helvíti gaman að þeim :)

Re: Revolter - live efni

í Metall fyrir 17 árum, 12 mánuðum
ég er ýkt hardcoreÞú mátt svo sem trúa því ef þú vilt ;) :P

Re: óskum eftir hljómsveiturm!

í Metall fyrir 17 árum, 12 mánuðum
þeir mega vel fara á ak. Og verða þar eftir kannski? :P

Re: Dótið mitt

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Annað hvort á hann eftir að selja þann minni, eða reiknar með því að nota þann stærri með bandi og hinn heima.

Re: Dótið mitt

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Merkilegt nokk, þá er furðu mikið líkt með söfnunum okkar.. Ég á líka Squier Strat (þósvo ég ´se búinn að hakka hann allan í gegn og kalli hann annað) .. og ég á “fullorðins” útgáfu af Epiphoneinum og Line6 gaurunumm, og LTD með sama boddý :P

Re: Hækkun á áfengisverði ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Við erum ennþá að tala um skattalækkun.. allavega fyrir hinn venjulega borgara sem borðar fyrir meira en hann drekkur..

Re: Hvernig Magnara?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Hann hefur örugglega verið að tala um “stæðu” en ekki “hálfstæðu”, s.s. hausinn og tvö box. Þá getur þessi tala vel passað.

Re: Hækkun á áfengisverði ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Hjá meðalmanninum, sem borðar fyrir meiri pening en hann drekkur, kemur þetta samt betur út fyrir budduna, þar sem þú átt eftir að finna talsvert meira fyrir lækkuninni á öllum matvælum samfara þessum aðgerðum, heldur en hækkuninni sem verður á þessum eina lið.

Re: Hækkun á áfengisverði ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Enda hafa skattar lækkað talsvert á öllum þessum árum, tekjuskattur lækkað, erfðafjárskattur farinn, hátekjuskattur (sem átti að vera nokkurra ára neyðarúrræði, en lifði í áratug eða meira) farinn eða að fara skilst mér.

Re: Hækkun á áfengisverði ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Já, best að myrða þá sem eru að lækka verð á nánast öllu sem við látum ofan í okkur, af því að versta eitrið hækkar víst.. Vel hugsað ;)

Re: Hækkun á áfengisverði ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Nei, það er verið að breyta skattlagningu á áfengi svo ódýrar tegundir hækka en dýrar lækka.

Re: Enn ein

í Metall fyrir 18 árum
Far þú bara sjálfur að vinna :Þ

Re: Enn ein

í Metall fyrir 18 árum
Jamm..

Re: Blanda?

í Djammið fyrir 18 árum
Tonic. Vel af klaka og sítrónusneið. Eðall.

Re: Tónleikarnir í gær

í Metall fyrir 18 árum
Soundið á sviðinu hefur líka alveg verið betra.. að vísu tókst að laga það, en fyrst í soundcheckinu heyrðist ekkert nema bassi á sviðinu.. ég vissi ekkert hvað ég var að gera í sólóinu mínu því ég heyrði bara bassann..

Re: gítarinn minn

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Eðalgræja. Einstaklega ljúft að spila á þessa gítara.

Re: Er að bæta við mig lampahaus..........

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Þú ert með spikfeitan Breta í höndunum fyrir, svo ég myndi giska á eitthvða hreint og amerískt.. Fender?

Re: Slettur....

í Tungumál fyrir 18 árum
Þú ættir að lesa umræðurnar inni á hljóðfæri, þær geta verið algjör hörmung.. menn eru að sletta hægri vinstri af því þeir læra um efnið á ensku, og nenna einfaldlega ekki að leita eftir íslensku heitunum á hlutunum.. “þessi gítar væri mikið flottari með maple fingerboard og gold hardware, og svo ætti að vera single-coil pickup í neck” .. svolítið öfgakennt og samþjappað dæmi.. en þarna eru fullt af orðum sem þarf ekki að sletta því við eigum fín íslensk heiti yfir þau, en menn bara nenna...

Re: Slettur....

í Tungumál fyrir 18 árum
Tek undir það.. alveg sjálfsagt að nota gömul úrelt orð yfir nýja hluti, eins og t.s. “sími” og “skjár”, en gamli spilastokkurinn er enn í fullu fjöri og því veldur það bara óþarfa ruglingi að ætla að fara að nota það á eitthvað annað.

Re: Flóknasta orðið sem þið kunnið

í Tungumál fyrir 18 árum
Endalaust hægt að búa til einhverjar svona fucked up orðasamsetningar, en lengsta “alvöru” orð í íslensku er hæstaréttarmálaflutningsmaður.

Re: Óska eftir gítar...

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Mig langar ekki einu sinni að vita hvað ég er búinn að eyða miklum pening í þetta eftir 7oghálfs árs spilamennsku.. en ég man bara að síðan ég byrjaði að spila með Lister (rétt um ár síðan) er ég búinn að fara nokkrum sinnum og kaupa fyrir þúsundkall í senn :O

Re: Óska eftir gítar...

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Ekki veitir af.. þetta drasl er alltaf að týnast :P

Re: Jólametall

í Metall fyrir 18 árum
www.myspace.com/twistedsister .. fjögur klassísk jólalög í flutningi meistaranna :D

Re: Tónleikarnir í gær

í Metall fyrir 18 árum
Einhver sem við töluðum við eftir tónleikana hafði samt heyrt útundan sér að það var einhver að hneykslast á okkur fyrir að vera að eyða tíuþúsundkalli í kökur :P

Re: Sonata Arctica

í Metall fyrir 18 árum
Mér finnst þeir snilld. Geta reyndar verið svolítið væmnir á köflum, en músíkin þeirra er tussuflott að mínu mati.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok