Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Flying V

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Mahoný og mahoný þarf alls ekki að vera það sama .. eflaust betur vandað til verks við hráefnisval í reissuenum (sem ég efast um að sé ‘62, því Flying-V kom á markað ’58, hætti svo í framleiðslu og kom ekki aftur fyrr en ‘67, svo þetta á örugglega að vera ’67 reissue)

Re: Boost

í Matargerð fyrir 18 árum, 4 mánuðum
mæli ekki með að setja kiwi .. prófaði það einhverntímann og fræin hökkuðust ekki nógu vel svo það varð alveg ógerningur að drekka þetta..

Re: Twisted Sister - Twisted Chrismas

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hrikalegt? Neimar, þetta er tær snilld :P

Re: Svartidauði

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þér hefur ekki dottið í hug að taka upp þínar eigin kassettur.. Ég gerði það þegar ég var á Lödunni, tengdi kassettutæki við tölvuna, og bjó svo til tvo ca. 45 mínútna playlista í winamp og beið svo bara rólegur :)

Re: Rickenbacker

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Rín var með einhverja nokkra Rikka fyrir nokkrum árum síðan, en hvort það er umboð hér veit ég ekki..

Re: Flying V

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Mér finnst þægilegra að sitja með Explorer heldur en “venjulegan” gítar..

Re: Flying V

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ahm

Re: Flying V

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ef þú ert meðalmaður á hæð eða hærri þá er það ekkert mál, setur bara “klofið” á gítarnum yfir lærið á þér og hann helst alveg þannig. Ég hef séð lágvaxnari menn reyna það og það verður svona full langt að teygja sig eftir dýpstu tónunum..

Re: Kassagítarar!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
stálstrengja.

Re: Kassagítarar!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Art&Lutherie í Tónastöðinni. Búinn að eiga einn í rúm 6 ár, og liggur enn ekkert á að uppfæra.

Re: eitt hérna...

í Rokk fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Maður hefði nú getað sagt sér það án þess að hlusta á hann ;)

Re: Jólametall!!!

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Talandi um jólarokk .. King Diamond var að henda jólalaginu sínu inn á sitt myspace í tilefni árstímans. Það heitir “No Presents for Christmas” http://www.myspace.com/kingdiamondofficial

Re: Hveitimjöl???????

í Matargerð fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég myndi giska á heilhveiti.

Re: magnari

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Line6 Spider. Marshall MG.

Re: Verð á PRS

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Aldrei stúderað PRS, því miður. Ég er frekar skeptískur á þessa wraparound brú sem þeir eru að nota, upp á inntónun að gera, virðist ekki vera hægt að stilla hana. En ég hef ekki heyrt neinar hryllingssögur af þessum græjum, svo sennilegast eru þær allt í lagi..

Re: Matthew Tuck

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég ætlaði einmitt að fara að segja þetta.

Re: Verð á PRS

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Paul Reed Smith SE Custom SE er Kóreulínan. Öll á milli 60 og 70 hér heima.

Re: Twisted Sister

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég held að þú kunnir bara ekki gott að meta. Þetta kallaðist eðall í mínu ungdæmi, þegar maður heyrðist í músíkinni fyrir overdrive og hávaða. Mér finnst, ef menn þykjast endilega þurfa að mála sig fyrir músíkina, skemmtilegra að þeir geri það í lit heldur en bara í svart-hvítu eins og trendið virðist vera í dag. :P

Re: Cover lög ? *hjálp*

í Rokk fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Do what they told ya [man ekki hvort það heiti það] Þú ert örugglega að tala um “Killing in the Name of”

Re: Tapping guitar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Brúin á gítarnum skiptir engu máli þegar kemur að því að tappa. Bara að strengirnir séu mátulega slakir, og svo skemmir lág strengjahæð (action) ekki fyrir.

Re: flottur..?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
örugglega á heimasíðu esp, www.espguitars.co.jp .. þetta er signature gítar einhvers japansks listamanns (mig langar að segja Jeune Fille af því það stendur á fingraborðinu, en ég veit ekki hvort það er nafn gítarleikarans eða hljómsveitarinnar)

Re: Twisted Sister

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Eðall.

Re: Tapping guitar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það sem hann sagði.. hvaða rafmagnsgítar sem er.

Re: óttar proppé

í Íslensk Tónlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Mikill kynþokki í þessari mynd :P

Re: Til sölu

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hef heyrt ágætis hluti um þessa Majones gítara… …hlýtur að vera helvíti FEITT sound í þeim :D:D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok