Gott, og langþægilegasta dæmið er Four Horsemen/Mechanix, þar sem það er jú sama lagið. Metallica spila það meira yfirvegað, á meðan Megadeth eru með það hraðara og hrárra. Þannig hef ég upplifað muninn á 80's plötunum þeirra yfirleitt. þetta er reyndar rangt því að í vh1 behind the music segir hann að hann hefði getað látið megadeth sounda alveg eins og metallica..Hann segir það náttúrulega, enda vill hann ekki að fólk taki eftir biturð hans út í Metallica, en það er bara svo augljóst að...