Wött eru mælieining á afl, hávaði er mældur í desibelum. Það er svo margt sem spilar inn í hve mörgum desibelum hvert watt nær að skila að það er nánast ómögulegt að segja til um hve mörg wött þú þarft. Wöttin segja mikið meira til um “headroom”, þ.e.a.s. hve mikið þú nærð að hækka áður en kraftmagnarinn fer að bjaga. Þessi magnari ætti því að skila lítilli kraftmagnarabjögun, sem er í þessu tilfelli kostur þar sem um er að ræða transistormagnara, og bjögun í transistor kraftmagnara hljómar...