Erdinger er í miklu uppáhaldi hjá mér, og hefur verið í mörg ár. En hann er bæði dýr, og mjög þungur í maga, svo maður drekkur aldrei meira en 1-2. Bestu kaupin voru að mínu mati í Hansa þegar hann fékkst hérna, dósin (500ml) ekki að kosta nema skitinn 150kall, og hann bar höfuð og herðar yfir aðra bjóra í þessum verðflokki, og var að toppa margan bjórinn allt upp í 200-220kallinn. Synd og skömm að hann skuli ekki fást lengur. Var mjög léttur og þægilegur bjór við flest tilefni. Bragðmildur...