reyndu að læra lögin sem þú ert að hlusta mikið á, ef þú færð æði fyrir einhverri hljómsveit eða lagi lærðu það eða lög með þeirri hljómsveit, þegar þú hefur lært helling af lögunum kemur tæknin smám saman sjálfkrafa með þvi að finna út hvernig best er að spila lagið etc. Það mætti segja að ég hafi lært að spila á bassa bara með því að læra hvert einasta Iron Maiden lag á sínum tíma, fingra tæknin kom rosalegt fljott.